• Shuffle
    Toggle On
    Toggle Off
  • Alphabetize
    Toggle On
    Toggle Off
  • Front First
    Toggle On
    Toggle Off
  • Both Sides
    Toggle On
    Toggle Off
  • Read
    Toggle On
    Toggle Off
Reading...
Front

Card Range To Study

through

image

Play button

image

Play button

image

Progress

1/24

Click to flip

Use LEFT and RIGHT arrow keys to navigate between flashcards;

Use UP and DOWN arrow keys to flip the card;

H to show hint;

A reads text to speech;

24 Cards in this Set

  • Front
  • Back

Hvað er lögfræði?

Sú fræðigrein sem fjallar um að lýsa rétti og skýra hann

Hvað eru lög?

Settar Réttarreglur (Alþingi & Forseti)


Bráðabirgðalög

Hvað er réttur og hvert er hlutverk hans?

Hlutverk að setja mönnum leikreglur sem varða sambúð þeirra, samskipti og stöðu


Réttarreglur, sett lög eða óskráðar reglur



Réttindi sem einstaklingur eða lögaðili hefur (kosningaréttur)



Heiti á ýmsum fræðigreinum, (Eingaréttur)



Dómstóll (Hæstiréttur)

Í hvaða tvo aðalflokka má skipta réttarreglum íslenska ríkisins?


Aðalrétt



Einkarétt

Hvað er Réttarheimild?

Viðhlítandi stoð eða grundvöll undir réttarreglu á sama hátt og heimildir og gögn eru lögð til grundvallar öðrum staðhæfingum manna

Hverjar eru réttarheimildirnar?

SMELFER



Sett lög
Meginregla Laga


Eðli Máls
Lögjöfnun
Fordæmi
EES samningur
Réttarvenjur

Hvað eru Sett lög?

Lög Löggjafarvaldsins (Alþingi og Forseti)



Almenn Lög
Stjórnskipunarlög
Bráðabirgðalög

Hvernig fer fram breyting á stjórnarskránni?

Kosið er um og Frumvarp af stjórnarskrárbreytingu



Ef samþykkt skal rjúfa þing og þingkosningar haldnar strax eftir það



Ef nýja þingið samþykkir er breytingin lögð undir Forseta og þaðan verður breytingin

Hver eru skref Almennra laga að því að verða samþykkt?

3 umræður



1. Umræða: Frumvarp rætt í stórum dráttum, málinu er svo vísað til viðkomandi þingnefndar



2. Er nefnd hefur skilað nefndaráliti er hver grein rædd, breytingartillögur gerðar og kosið um hverja grein



3. Frumvarp rætt í heild sinni og um það er kosið



Viðkomandi ráðherra og forseti þurfa svo að undirrita og lög fara á síðu Alþingis

Hvað eru Reglugerðir?

Réttlægri réttarheimild heldur en Almenn Lög

Hvað eru Bráðabirgðalög?

Lög sem Forseti setur í neyðarrúrræðum



Skilyrði:


Alþingi situr ekki


Brýn nauðsyn ber til


Brjóti ekki í bága við ákvæði stjórnarskránnar

Hvernig verða Bráðabirgðalög að endanlegum lögum?

Lögin lögð fyrir Alþingi um leið og það kemur saman eftir útgáfu laganna

Ef afgreiðslu þeirra er ekki lokið innan 6 vikna, falla lögin úr gildi

Hvað er Réttarvenja?

Réttarvenja byggist á því að menn hafa hagað sér eins í langan tíma, vegna þess að þeir hafi talið sér það heimilt eða skylt



Atriði sem hafa áhrif:


Aldur sögunnar, Afstaða almennings til hennar og efni



Dæmi um réttarvenju er við fasteignakaup, að vaskur og eldavél skulu alltaf fylgja húsinu



Lög líka náð festu fyrir áhrif venja (skaðabótalög)

Hvað er Fordæmi?

Dómsúrlausn hafi gengið um ákveðið réttaratriði sem er ekki lögfest og hún síðan notuð sem fyrirmynd í nýju máli



Fordæmi líka um túlkun umdeildra lagareglna sem ekki hefur verið reynt á áður

Ekki skylda dómstóla að fylgja

Hvað er Lögjöfnun og hver er meginforsenda notkun þess?

Ef ekki er til fordæmi né réttarregla um tiltekið efni

Er fólgið í því að beita settri réttarreglu um ólögákveðið atriði sem er eðlisskylt því sem rúmast innan setta lagaákvæðisins



Meginforsenda:


Atvik sé ólögákveðið og annars konar rétterregla á ekki við t.d. réttarvenja eða fordæmi
Atvik er í ákveðnu tómarúmi

Hvað er Meginregla laga?

Þegar dómari reynir að lesa úr tilteknum lagabálki ákveðin stefnumörk eða vilja löggjafans með lagabálkinum og finna grundvallarreglu til að dæma eftir



Hvað er Eðli Máls?

Þá dæmir dómari eftir því sem honum finnst sanngjarnt og skynsamlegast eftir öllum málavöxtum

EES samningurinn sem réttarheimild

Skrifað undir 1993
Gildir um EFTA ríki


Kjarni segir að þau EFTA ríki sem eiga aðild að samningum innleiða í löggjöf sína hluta af rétti ESB



Byggist á fjórfrelsinu:
Frjáls Vöruviðskipti,


Frjáls för Launaþega,


Frjáls Þjónustustarfsemi,


Frjálsir Fjármagnsflutningar

Hvað ber að taka tillit til við skýringu laga?

Tilgangur lagasetningar
Saga á bakvið lagasetningu


Hvort lagasetning átti að verja hagsumi einstaklings eða samfélags

Hverjar eru 4 helstu aðferðir lögskýringar?

Rýmkandi Lögskýring
Almenn Lögskýring
Þrengjandi Lögskýring
Gagnaályktun

Rýmkandi Lögskýring:

Efni lagaákveðis túlkað rýmra en orð gefa til kynna

Almenn Lögskýring

Lög túlkuð nákvæmlega eins og þau eru skrifuð

Þrengjandi lögskýring

Efnislegt inntak ákvæðis túkuð þrengra en orð gefa til kynna

Beitt einkum við skýringu á refsiákæðum, skattlögum og almennt við lögum sem eru íþyngjandi í garð borgaranna

Gagnaályktun

Þegar tilvikin sem orðuð eru í lagaákvæðinu eru talin tæmandi upptalin og því gagnstæð gildi um tilvik sem ekki rúmast innan lagaákvæðisins